


Íþróttataska Walker Miami
SCH45002245
Lýsing
Falleg og létt íþróttataska sem er líka tilvalin í ferðalagið. Með rúmgóðu aðalhólfi og þar inni í tveimur renndum vösum og einum opnum vasa. Framan á töskunni er renndur vasi og á hliðum tveir opnir.
- Litur: Flamingo
- Stærð: 48 x 25 x 25 cm
- Tekur: 35 lítra
- Með 2 handföngum og stillanlegri ól
- Hægt að renna ofan á útdraganlegt handfang á ferðatösku
- Efni: Vatnshelt Ripstop, 50% endurunnið pólýester úr endurunnum PET flöskum
Framleiðandi: Schneider
Eiginleikar