Íþróttataska Walker Miami | A4.is

Íþróttataska Walker Miami

SCH45002245

Falleg og létt íþróttataska sem er líka tilvalin í ferðalagið. Með rúmgóðu aðalhólfi og þar inni í tveimur renndum vösum og einum opnum vasa. Framan á töskunni er renndur vasi og á hliðum tveir opnir.


  • Litur: Flamingo
  • Stærð: 48 x 25 x 25 cm
  • Tekur: 35 lítra
  • Með 2 handföngum og stillanlegri ól
  • Hægt að renna ofan á útdraganlegt handfang á ferðatösku
  • Efni: Vatnshelt Ripstop, 50% endurunnið pólýester úr endurunnum PET flöskum


Framleiðandi: Schneider