





Invite, gesta og fundarstóll, burstað ál, Fame/Runner
SAV910F161
Lýsing
Verð 135.990 kr.
Sethæð: 410-520 mm
Áklæði seta: Fame 60999
Áklæði bak: Runner mesh
Kross með hjólum: Burstað ál
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Savo Invite gesta- og fundarstóll.
Fallega hannaður stóll sem er jafnframt einfaldur og þægilegur í notkun.
Sífellt meiri tími fer í fundarsetu og því var þessi stóll hannaður til að fara vel með bak, axlir og háls þrátt fyrir langar setur.
Helstu upplýsingar um Savo Invite:
Hægt að fá með eða án hjóla.
Hægt að fá sem háan stól með fótahring.
Fjöldi áklæða og lita í boði.
Er hækkanlegur frá 370-480 mm.
Hærri gerðin er hækkanleg 520-710 mm.
Savo/EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
Vottanir: EN 16139, EN 1728, EN 1022
Áklæði Fame er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100.
Slitþol Fame á kvarða Martindale eru 200.000 snúningar.
Mesh Runner er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100
Slitþol Mesh Runner á kvarða Martindale er 70.000 snúningar.
Framleiðandi: Savo
Ábyrgð: 10 ár gegn framleiðslugöllum
Stólinn er hægt að skoða og prófa í sýningarsalnum í Skeifunni 17. Komdu og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar