Innköllun: Endurskinsmerki emoji kúkur | A4.is

Innköllun: Endurskinsmerki emoji kúkur

Fréttir

A4 biður þá sem keyptu endurskinsmerki með mynd af emoji kúk frá Safety Reflector Finland Oy að koma með það í næstu A4 verslun. Endurskinsmerkið verður endurgreitt án framvísunar kvittunar. Einnig  er hægt að fá afhent nýtt endurskinsmerki.

Vegna stærðar myndar á endurskinsmerkinu næst ekki lágmarks endurskin samkvæmt evrópskum stöðlum.

Ef þig vantar nánari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband sendu fyrirspurn á a4@a4.is