Innblástur úr náttúrunni | A4.is

INNBLÁSTUR ÚR NÁTTÚRUNNI

Barnaföndur

Það getur verið skemmtilegt að fara í vettvangsverðir um hverfið og finna efnivið í föndrið. Úr því geta fæðst litrík steinaskrímsli, leirsniglar með kuðung á bakinu eða skeljakrabbar, svo fátt eitt sé nefnt.

Pípuhreinsarar og augu geta umbreytt hverju sem er í skemmtileg furðudýr og Posca málningarpennar eru frábærir á hvaða yfirborð sem er.