
Vasareiknivél Ibico 082X
GB82X
Lýsing
Hentug vasareiknivél með LCD-glugga og hlífðarhulstri. Vélin er með hagnaðarhnappi og stórum plústakka.
- 10 stafa gluggi
- Stærð: 112 x 68 x 15 mm
- Þyngd: 45 g
- Gengur fyrir sólarljósi og rafhlöðu
- Framleiðandi: Ibico
Eiginleikar