Kennsluskjár frá i3 technologies | A4.is

Áreiðanlegur. Sveigjanlegur. Sjálfbær

Áreiðanlegur. Sveigjanlegur. Sjálfbær

Kynntu þér Elm 2. Þessi Android 14 snertiskjár, vottaður af Google EDLA, mun án efa gleðja bæði kennara og fjárhaginn. Líkt og samnefnt tré er Elm 2 áreiðanlegur, sveigjanlegur og sjálfbær.

Knúið af i3CONNECT STUDIO hugbúnaðarpakkanum

Knúið af i3CONNECT STUDIO hugbúnaðarpakkanum

i3CONNECT STUDIO er öflugur en á sama tíma einstaklega einfaldur hugbúnaðarpakki sem keyrir á i3CONNECT skjám. Þar getur þú nýtt þér öpp fyrir töfluvinnu, áritun, kynningar og fjarfundabúnað til að halda fundi, kynna hugmyndir, stýra vinnusmiðjum, kenna eða eiga samskipti við áhorfendur, hvort sem það er á staðnum eða í fjarvinnu. Hugbúnaðurinn var þróaður í samvinnu með notendahóp i3 technlogies til að mæta þínum þörfum. Hann er sléttari, hraðari og snjallari en nokkru sinni fyrr, allt saman í notendavænu og glæsilegu útliti.

Hannað fyrir nútíma kennslustofur

Hannað fyrir nútíma kennslustofur

Kennarar, upplýsingatæknistjórar og einstaklingar sem taka ákvarðanir, I3 hlustaði á ykkur og ykkar þarfir. Elm 2 mætir þörfum nútímalegra kennslustofa: meiri öryggi, minni orkunotkun, einfaldari uppsetning og áreiðanleg frammistaða.

Snjöll tækni = græn tækni

Snjöll tækni = græn tækni

Hagkvæm, léttari og betri fyrir jörðina:

Notar 25% minni orku en fyrri gerðir
Nærveruskynjun slekkur á skjánum þegar hann er ekki í notkun
Uppfyllir kröfur EU ECO-DESIGN og ENERGY STAR 8.0
Allt að 10% léttari en forverar hans

Viltu vita meira?

Viltu vita meira?

Sendu tölvupóst á sala@a4.is eða smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.