




i3CAIR
I310010192
Lýsing
i3CAIR er nemi sem sér til þess að loftið í herberginu sé í lagi og bætir heilsu, öryggi og vellíðan í kennslustofunni, fundarherberginu og öðrum vinnurýmum. Neminn er einstaklega einfaldur og þægilegur í notkun; þú einfaldlega tengir hann við gagnvirka i3TOUCH skjáinn sem mun svo sjálfur bera kennsl á að i3CAIR neminn sé tengdur við hann.
- Neminn nemur loftgæði í herberginu ásamt því að greina hita, raka, koltvísýring og fleira í andrúmsloftinu sem hægt er að skoða á einfaldan hátt á i3TOUCH skjánum.
- i3CAIR býður upp á miðlægt, skýjabundið mælaborð fyrir alla skynjarana og með einu yfirliti, sem er aðgengilegt hvar og hvenær sem er, getur þú skoðað loftgæðin á öllum stöðunum sem nemarnir eru á.
- Neminn er tengdur við i3TOUCH skjáinn með USB-C tengi.
Eiginleikar