
i3GLIDE veggfesting með stillanlegri hæð
I310010454
Lýsing
i3GLIDE er veggfesting fyrir gagnvirka skjái. Hægt er að renna skjánum upp og niður eftir þörfum á einfaldan hátt sem gerir það að verkum að auðvelt er að stilla skjáinn í rétta augnhæð eins og hentar viðkomandi áhorfendahópi. Hægt er að setja upp ásamt fleiri einingum af festingum svo uppsetningarmöguleikar eru fjölbreyttir.
- Litur: Svartur
- Efni: Stál og ál
Framleiðandi: i3-Technologies
Eiginleikar