






i3 CAMERA PRO P1201 4k
I310010149
Lýsing
i3CAMERA Pro vefmyndavélin er einföld og þægileg í notkun og hentar frábærlega fyrir fjarfundinn á t.d. Teams, Zoom, Skype for Business, Cisco Webex og öðrum forritum sem styðja USB myndavélar. Auðvelt er að setja myndavélina upp og hún er með 120° sjónarhorni og USB tengi.
- Með því að nota face recognition notar myndavélin sjálfkrafa aðdráttarlinsuna til að stilla upp besta rammanum fyrir þá sem eru í herberginu og í mynd.
- Innbyggður hljóðnemi sér um að hljóð berist greinilega og nemur hljóð úr allt að 12 metra fjarlægð.
- Ljósnemi sér til þess að myndin á skjánum verður skýr, jafnvel þótt birtan í herberginu sé ekki mikil.
- Styður 4K Ultra High Definition, með allt að 30 römmum á sekúndu, sem gefur kristaltæra mynd svo minnstu smáatriði ættu ekki að fara framhjá þér.
Eiginleikar