
Húsdýr, stór, 18.5 cm
LER0694
Lýsing
Húsdýr, stór, 18.5 cm.
Lýsing: Förum upp í sveit og heilsum upp á húsdýrin! Dýrin líta raunverulega út og eru börnum endalaus uppspretta fjölbreytilegra hugmyndaleikja. Í setttinu eru sjö dýr; Hestur, svín, kýr, geit, kind, hani og gæs. Góða skemmtun!
Aldur: +3 ára.
Framleiðandi: Learning Resources.
Lýsing: Förum upp í sveit og heilsum upp á húsdýrin! Dýrin líta raunverulega út og eru börnum endalaus uppspretta fjölbreytilegra hugmyndaleikja. Í setttinu eru sjö dýr; Hestur, svín, kýr, geit, kind, hani og gæs. Góða skemmtun!
Aldur: +3 ára.
Framleiðandi: Learning Resources.
Eiginleikar