Hugmyndabók fyrir plastperlur Midi | A4.is

Hugmyndabók fyrir plastperlur Midi

PD807181

Vantar þig hugmyndir að verkefni til að perla? Örvæntið ei! Í þessari vönduðu bók er að finna hugmyndir og leiðbeiningar um það hvernig perla megi t.d. ketti, hesta, pizzu, ávexti, skemmtileg kort, tölustafi, bókstafi og jafnvel borðspil. Hljómar skemmtilega ekki satt?


  • Stærð: A4
  • 36 bls.
  • Stórar myndir með nákvæmu mynstri og litasamsetningum
  • Hugmyndir fyrir perlustærð Ø5mm
  • Framleiðandi: Panduro