

Húfa með LED ljósi
KIKFL50EU
Lýsing
Þessi húfa er frábær bæði í kulda og myrkri því ekki einungis heldur hún á þér hita heldur lýsir hún þér líka leið með LED ljósinu sem er framan á henni. Húfan hentar því fullkomlega þegar þú til dæmis gengur í skólann eða vinnuna, ferð út að hlaupa eða í göngutúr með hundinn.
- Ein stærð
- 2 stk. CR2032 batterí fylgja með
- Einfalt að skipta um batterí
- 120 lúmen
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar