Hrekkjavaka - Svört málning fyrir tennur | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Svört málning fyrir tennur

PD804326

Fyrir þá sem langar að vera alveg ferlega ógeðslegir á hrekkjavökunni, öskudaginn eða eitthvað annað, er þessi málning fyrir tennurnar algjör snilld! Með málningunni lítur út fyrir að það vanti í þig tönn og jafnvel fleiri en eina ef þú vilt.Til að gera óhugnaðinn enn meiri er tilvalið að nudda smávegis af kaffikorgi eða rauðri andlitsmálningu í andlitið.

  • Þvæst af með tannkremi eða munnskoli


Framleiðandi: Panduro