
Nýtt
Hrekkjavaka - Skraut á neglur sem glóir í myrkri
PD805257
Lýsing
Þessir límmiðar eru límdir á neglurnar og eru bæði draugalegir og hræðilegir og svo eru þeir líka sjálflýsandi! Þarna má finna hauskúpur, legsteina, köngulær og líkkistur. Með þessu skemmtilega naglaskrauti sýnir þú svo ekki verður um villst að þú leggur mikið upp úr hverju smáatriði þegar þú skreytir fyrir hrekkjavökuna.
- Stærð arkarinnar sem límmiðarnir koma á: 9 x 10 cm
- 53 límmiðar á örkinni
- Hægt er að naglalakka yfir límmiðana með glæru naglalakki þegar búið er að líma þá á til að verja þá
Framleiðandi: Panduro