
Nýtt
Hrekkjavaka - Skraut á hurð, draugur
PD110172
Lýsing
Þeir segja að þessi sé mannfjandsamlegur og hafi verið grimmur böðull á 17. öld en enginn vill staðfesta það - kannski af ótta við hann? Hvað svo sem er að marka það er víst að þessi draugur muni slá í gegn í hrekkjavökupartíinu og vera til mikillar prýði hvar sem hann fær að hanga; hvort sem það er á hurð, úti í glugga eða úti í garði.
- Stærð: 56 x 80 cm
- Efni: Pólýester
- Hentar bæði til notkunar inni og úti
- Hægt er að setja ljósaseríu með batteríi inn í draugsa til að gera hann enn hræðilegri í myrkrinu
Framleiðandi: Panduro