Hrekkjavaka - Pokar undir „blóð“ | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Pokar undir „blóð“

PD110207

Það mætti halda að þessum pokum undir blóð hefði verið stolið af spítala; ef þú fyllir þá með berjasaft, ávaxtasafa eða sódavatni í rauðum lit munu allir halda að það sé alvöru blóð í pokunum. Vampírur vilja rautt blóð en uppvakningum er yfirleitt sama um litinn á blóðinu svo það má þess vegna vera grænt eða svart. Pokarnir fullkomna hrekkjavökubúninginn!

  • 6 stk. í pakkanum
  • Lítil trekt fylgir svo auðvelt er að hella vökva í pokana
  • Breidd: 100 ml
  • Hæð: 150 ml


Framleiðandi: Panduro