
Kynningartilboð -50%
Hrekkjavaka - Pakki með Hama perlum sjálflýsandi beinagrind
PD805419
Lýsing
Þessa beinagrind er gaman að föndra sjálfur og skreyta svo með fyrir hrekkjavökuna. Ef til vill hefur beinagrindin orðið fyrir einhvers konar geislun því hún lýsir í myrkri ásamt vinum sínum köngulónni og leðurblökunni. Líklega vill hún þó bara hvíla í friði því hún myndar friðarmerki með tveimur fingrum.
- Stærð beinagrindur þegar búið er að perla hana og setja saman: 52 cm á lengd og 28 cm á breidd
- Í pakkanum eru 3.000 svartar Hama perlur, sem lýsa í myrkri
- Nota þarf perluspjald í stærð 14,5 x 14,5 cm sem fylgir ekki með
- Straupappír fylgir ekki með
Framleiðandi: Panduro