Hrekkjavaka - Pakki með efni í skreytingar | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Pakki með efni í skreytingar

PD108791

Skreyttu til dæmis heimilið, skólastofuna eða skrifstofuna á hrekkjavökunni með þessu draugalega skrauti. Í pakkanum er:

  • Lengja með graskerum og draugum (3 metrar þegar búið er að draga lengjuna út)
    • Graskerin eru svört og appelsínugul, um 17 cm í þvermál
    • Draugarnir haldast saman á höndunum og eru 19 x 18 cm
    • Mótífin eru úr þunnum silkipappír
  • Appelsínugular, svartar og hvítar pappírslengjur
  • 10 g af pallíettum með hrekkjavökumótífum
  • 20 köngulær úr plasti, 3,5 x 3 cm
  • 40 g af hvítum köngulóarvef
  • Svört blæja, 80 x 200 cm, sem er frábært að festa t.d. hangandi köngulær, hauskúpur og annað óhugnanlegt í
  • Appelsínugulur borði með viðvörun á (6 metra langur og 8 cm breiður)
  • 3 m af borða og 16 svartar og appelsínugular pappírsræmur (8 í hvorum lit)
  • ATH. Lím fylgir ekki með


Framleiðandi: Panduro