Hrekkjavaka - Leðurblökuhárspöng | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Leðurblökuhárspöng

PD804381

Flott hárskraut setur punktinn yfir i-ið þegar kemur að hrekkjavökubúningnum. Með þessum ógeðfelldu, en þó svo fallegu, leðurblökum munu allir taka eftir þér í hrekkjavökupartíinu, á öskudaginn eða bara þegar þér dettur í hug að skella þessari skemmtilegu spöng á kollinn á þér.

  • Breidd: 240 mm
  • Hæð: 270 mm
  • Dýpt: 15 mm


Framleiðandi: Panduro