Hrekkjavaka - Köngulær í 3 stærðum | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Köngulær í 3 stærðum

PD110643

Ef eitthvað er einkennandi fyrir hrekkjavökuna þá eru það köngulær í öllum stærðum og gerðum! Þessar köngulær eru tilvaldar til að hræða líftóruna úr gestunum í hrekkjavökupartíinu þar sem þær liggja t.d. á borðstofuborðinu en þær geta líka verið í hárinu á þér eða búnar að koma sér fyrir uppi á vegg.

  • 28 svartar köngulær í pakka í 3 mismunandi stærðum:
    • 2 x 2 cm
    • 2,8 x 3 cm
    • 3 x 4 cm
  • Efni: Plast


Framleiðandi: Panduro