
Nýtt
Hrekkjavaka - Köngulær, confetti
PD213183
Lýsing
Hrollvekjandi köngulær sem liggja hreyfingarlausar út um allt slá í gegn í hrekkjavökupartíinu! Það er tilvalið að kaupa líka tilbúinn köngulóarvef til að festa í loftið og láta nokkrar köngulær vera þar eða dreifa þeim yfir borð og gólf. Þú getur líka tekið bómull, rifið hana aðeins og gert hana dúnkennda; út úr henni koma svo fleiri fleiri köngulær, rétt eins og þær séu að skríða úr eggi. Í raun eru möguleikarnir endalausir þegar kemur að því að nota köngulærnar til skrauts; enda 30 grömm af þeim í pokanum sem eru ansi mörg stykki!
- Samtals þyngd köngulónna í pokanum: 30 g
- Stærð: 12 x 13 mm
- Efni: Plast
- Litur: Svartur
Framleiðandi: Panduro