Hrekkjavaka - Hauskúpur | A4.is

Nýtt

Hrekkjavaka - Hauskúpur

PD110646

Það er alltaf gaman að skreyta með hauskúpum á hrekkjavökunni! Þessar eru beinhvítar og ansi hreint óhugnanlegar en það má sletta á þær rauðum lit til að gera þær enn óhugnanlegri eða láta þær liggja undir haug af köngulóm.

  • Efni: Plast
  • Stærð: 4,5 x 6 x 5,5
  • 12 stk. í pakka


Framleiðandi: Panduro