
Nýtt
Hrekkjavaka - Hárspöng í barnastærð með könguló
PD804181
Lýsing
Á hrekkjavökunni er í góðu lagi að hafa könguló og köngulóarvef í hárinu; það er barasta ekkert skrýtið við það! Þessi spöng er í barnastærð og skreytt með svartri, glansandi könguló sem er ansi hreint sæt. Auðvitað er spöngin svo líka skreytt með löppum af köngulónni, skrautlegum borðum og svörtu tjulli.
- Stærð á haus köngulóar: 8 cm í þvermál og 5 cm á hæð
Framleiðandi: Panduro