
Nýtt
Hrekkjavaka - Beinagrindur, sjálflýsandi
PD110647
Lýsing
Þessar sjálflýsandi beinagrindur er tilvalið að hengja upp hér og þar, hvort sem það er inni eða úti á palli eða í garðinum. Þegar myrkrið skellur á sveiflast þær í myrkrinu og hræða bæði þá sem eru myrkfælnir og líka hina. Sannaðu bara til!
- Efni: Plast
- Stærð: 18 cm
- Á hauskúpu hverrar beinagrindar er lykkja fyrir festingu til að hengja hana upp
- ATH. Beinagrindurnar þarf að „hlaða“ með ljósi svo þær lýsi í myrkri
Framleiðandi: Panduro