
Nýtt
Hrekkjavaka - Beinagrind, köttur
PD110118
Lýsing
Þessi köttur virðist hafa skriðið beinustu leið úr dýrakirkjugarðinum þar sem hann hefur líklega legið dauður í langan tíma en er nú afturgenginn! Kannski vill hann helst kúra sig hjá einhverjum við matarborðið eða liggja í sófanum en eitt er víst; það þarf ekki að kaupa kattasand fyrir hann!
- Breidd: 142 mm
- Hæð: 130 mm
- Lengd: 165 mm
- Efni: Plast
Framleiðandi: Panduro