

Hreinsiklútar fyrir skjái, 50 stk.
DUR5787
Lýsing
Rakir klútar með hreinsiefni til að þrífa skjái. Hver klútur kemur innpakkaður í umbúðir sem hentar einstaklega vel t.d. á ferðalögum.
- Klútana má nota til að þrífa:
- tölvuskjái
- fartölvuskjái
- spjaldtölvuskjái
- snjallsímaskjái
- leiðsagnarskjái
- glerplötur og ljósritunarvélar og skanna
- Má nota á plast
- Klútarnir skilja ekki eftir rákir
- 50 klútar í kassa
- hver klútur pakkaður inn í umbúðir sem hentar vel t.d. á ferðalögum
Framleiðandi: Durable
Eiginleikar