
How to Draw Manga: A Step-by-Step Guide to the Basics and Beyond
SEA751027
Lýsing
Hvernig á að teikna Manga – grunnatriði og ennþá meira
Í nokkrum einföldum skrefur þá gefur „How to Draw Manga“ þér grunnatriði til að byrja að teikna og síðan þróast sjálfstraustið þegar þú ferð að teikna meira krefjandi Manga myndskreytingar
Um bókina:
·Inniheldur 37 mismunandi grunnþætti sem huga að höfði, augum, höndum og líkamsstellingum til fullgerðra Manga persóna hvort sem það er vélmenni eða bardagafólk
·Bókin er á ensku en með fjölda skýringamynda
·96 blaðsíður
·Aldur: 12 ára og eldri
·Höfundur: Jolene Yeo
Search Press
Eiginleikar