How to Draw: Kawaii Animals | A4.is

How to Draw: Kawaii Animals

SEA219187

Kawaii er japanska og þýðir rosalega sætt (e. super-cute). Allt er hægt að teikna í þessum stíl og hér eru það dýr úr öllum áttum sem þú lærir að teikna í einföldum skrefum. Frábær bók fyrir þá sem  hafa gaman af að teikna og langar að læra meira í þeim efnum, bæði fyrir börn og fullorðna.

  • 32 bls.
  • 28 teikningar, sem sýna í einföldum skrefum hvernig þú teiknar myndina
  • Höfundur: Yishan Li


Framleiðandi: Search Press