Hoppandi kátar kanínur (Funny Bunny) | A4.is

Hoppandi kátar kanínur (Funny Bunny)

RAV215584

Vertu með í hinni æsispennandi keppni um það hver verður fyrst kanínanna til að ná í gómsætu gulrótina uppi á hæðinni. Það þarf samt að fara varlega því kanínuholur geta verið í veginum og þá er hætta á að kanínan þín detti ofan í eina slíka og hverfi!


  • Leikmenn: 2 - 4
  • Spilatími: 20 mínútur
  • Fyrir 5 ára og eldri


Framleiðandi Ravensburger