
Hólfamappa með 6 hólfum glær
AC2102033
Lýsing
Falleg harmonikkumappa með sex hólfum sem heldur pappírunum á sínum stað og skipulaginu á hreinu. Möppunni er lokað með smellum svo engin hætta er á að neitt detti úr henni þegar farið er með hana á milli staða.
- Litur: Glær
- Stærð: 249 x 330 x 21 mm
- Lokað með smellum
- Tekur u.þ.b. 120 blöð
- Með merkimiðum til að merkja hólfin
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar