





Hálspúði Deluxe Memory Foam ljósgrár
DGO490LG
Lýsing
Mjúkur og góður hálspúði sem er ómissandi í ferðalagið og flugferðina; Memory Foam sem aðlagast og styður vel við höfuð og hnakka og hjálpar þér að halda þægilegri stöðu t.d. þegar þú færð þér kríu í flugvélinni.
- Litur: Ljósgrár
- Með stillanlegri festingu að framan
- Styður vel við höfuð og hnakka
- Má þvo í þvottavél á 30°C
- Framleiðandi: Go Travel