HOBBYLACK
Vörukynningar
Frábær akrýl föndurmálning sem auðvelt er að blanda og hentar vel á ýmis yfirborð.
- Hobbylack er mött eða glansandi akrýl föndurmálning sem er vatnsleysanleg og sýrulaus.
- Framleitt af Pebeo fyrir Panduro
- Innanhússmálning sem þekur vel á tré, leir, gips, pappa og fleira.
- Hrærið upp í málningunni áður en byrjað er að mála.
- Málningin er snertiþurr eftir 15 mín.
- Auðvelt er að blanda saman litum til að fá þann tón sem óskað er eftir.
- Auðvelt er að hreinsa pensla og áhöld með vatni.
- Krukkan inniheldur 45 ml.