





Hlutverkaleikur - fyrsta hjálp sjúkrakassi
MDO50677
Lýsing
Æ æ! Var einhver að meiða sig? Engar áhyggjur, hér er allt sem þarf til að setja plástur á meiddið og búa um sárið. Skemmtilegur hlutverkaleikur með tilbúnum sárum, kæli-/hitabökstrum, sprautu, flísatöng og fleiru. Til að búa til sár þarf bara að bleyta húðina aðeins, setja tilbúnu sárin á og bleyta aðeins aftur til að brúnirnar hverfi. Hægt er að nota þetta aftur og aftur. Hlutverkaleikur þróar samkennd, örvar sköpunargáfu og þjálfar barnið í félagsfærni.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Í kassa sem auðvelt er að taka á milli staða
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar