Hljóðnemi MOB með innbyggðum hátalara | A4.is

Nýtt

Hljóðnemi MOB með innbyggðum hátalara

ECLGROOVDKBL01

Þessi hljóðnemi er ómissandi fyrir öll þau sem elska að syngja og sérstaklega í karókí! Hann er þráðlaus og hægt er að stilla á skemmtilega effekta á meðan verið er að syngja. Einnig virkar hann líka eins og hátalari sem auðveldar þér enn frekar að syngja með uppáhaldslaginu þínu þar sem þú getur látið undirspilið hljóma á einfaldan hátt. Auk þess er hægt að tengja hann við annan hljóðnema og fá þannig stereó.


  • Litur: Blár
  • Auðvelt að tengja hátalarann þráðlaust
  • Hægt að tengja annan hljóðnema við og fá þannig stereó
  • 5W hljóðstyrkur
  • Hægt að stilla þannig að röddin breytist
  • Micro-SD
  • 5 klst. spilunartími á hleðslu
  • Hægt að streyma tónlist í gegnum Bluetooth og SD kort
  • Merki: Míkrófónn, karókípartí, karókípartý, karaoke
  • Framleiðandi: Eclectic