
Tilboð -40%
Hljóðkort A6 fyrir hljóðupptökur
TTS-TTCARD3
Lýsing
Hljóðkort A6 fyrir hljóðupptökur, TTS. Lýsing: Takið upp og spilið allt að 10 sek. hljóðbrot! Setjið eigin myndir eða spegil í vasann á póstkortinu eða skrifið með töflutússpenna á kortið. Hægt er að hylja upptökuhnappinn. Póstkortið er frábæt leið til að efla talfærni og hlustun barna. Aldur: 3-11 ára. Námsgreinar: Tungumál, Sérkennsla, Upplýsinga- og tæknimennt. Framleiðandi: TTS-Group.
Eiginleikar