



Hliðartaska Heritage Black Tonal
NTC1146705881OS
Lýsing
Falleg og klassísk hliðartaska, e. tote bag, með góðum hólfum og borða aftan á sem hægt er að renna yfir handfang á ferðatösku.
- Litur: Black Tonal
- Stærð: 38 x 36 x 14,6 cm
- Fóðraður vasi fyrir 15"/16" fartölvu
- Með rennilás
- Vasi að framanverðu
- Tveir vasar fyrir vatnsflöskur
- Klemma fyrir lykla
- Innri vasi með rennilás
- Efni: Úr 100% endurunnum plastflöskum
- Vegan
Framleiðandi: Herschel Supply
Eiginleikar