








Hleðslustöð Boost Charge Only f. 16 USB tæki
MONBOOST16CO
Lýsing
Handhæg hleðslustöð sem hleður allt að 16 tæki í einu, t.d. spjaldtölvur, farsíma, Kindle og fleiri tæki, með USB. Stöðin er létt og fyrirferðarlítil og með góðu handfangi svo það er auðvelt að fara með hana á milli staða. Þannig hentar hleðslustöðin frábærlega á skrifstofuna, í skólaumhverfið og á fleiri staði þar sem þarf að vera hægt að hlaða mörg tæki í einu. Auk þess er mögulegt að tengja tvær hleðslustöðvar saman og hlaða þannig allt að 32 tæki, USB.
- Litur: Hvítur
- Hæð: 9 cm
- Breidd: 14,3 cm
- Dýpt: 28,5 cm
- USB A
- 5V
- 2.1A
- 10,5W
- Hentar fyrir öll tæki með USB, sama hver framleiðandinn er
- Með ESD (e. Electrostatic Discharge)
- Ofhleður ekki þar sem hleðslan skynjar þegar rafhlaða tækisins er fullhlaðin
- Með vörn gegn ofhitnun
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: LapCabby