




Hleðslubanki með sogskálum
USBWIBOBL
Lýsing
Einstaklega þægilegur hleðslubanki sem helst fastur með sogskálum á tækinu sem verið er að hlaða. Hentar frábærlega fyrir þau sem eru mikið á ferðinni og passar vel í töskuna eða veskið.
- Með sogskálum
- Gefur 50 klst. aukahleðslu fyrir farsíma og 250 klst. fyrir Airpods
- Hleður tækið bæði með USB A og USB C snúru
- Litur: Svartur
Framleiðandi: Usbpower
Eiginleikar