
Hleðslubanki með lyklakippu, svartur
USBKEYWIONEBL
Lýsing
Frábær hleðslubanki sem þú gleymir ekki að taka með þér þar sem þú getur sett hann á lyklakippuna. Fyrirferðarlítill og með sogskálum svo hægt er að festa hann við símann.
- Nettur hleðslubanki í veskið
- Með sogskálum svo að hleðslubankinn haldist við símann
- Gefur 5 klst. viðbótarhleðslu fyrir farsíma og 25 klst. fyrir Airpods
- Með USB C snúru
- Litur: Svartur
- Stærð: 4,5 x 1,8 x 6,5 cm
Framleiðandi: Usbpower
Eiginleikar