





Nýtt
Hitster Bingo
FJO1110100691
Lýsing
Gerið ykkur klár í að spinna diskókúlunni og dansa í takt við hittarana í Hitster Bingo! Notið diskókúluna til að negla flokkinn, skannið svo spilið og látið tónlistina dynja. Getið þið giskað á áratuginn, þekkt söngvarana eða hljómsveitina, giskað á hvenær lagið kom út, eða hvort það kom fyrir eða eftir aldamót?
Það ykkar sem fyrst klárar dálk eða röð með fjórum mismunandi flokkum fær titilinn Hitster Bingómeistarinn!