


HINT
NG492400
Lýsing
Stórskemmtilegur samkvæmisleikur frá framleiðendum Bezzerwizzer á íslensku.
Markmiðið er að gefa rétt svar og vera fyrsta liðið á lokareit. Leikmenn skipta sér í lið og einn úr hvoru liði er valinn í hverri umferð til að gefa vísbendingu.
Vísbendingin er gefin með því að leika, raula, tala eða teikna, eftir því sem spilið segir til um.
Aldur : 14 ára og eldri
Spilatími : 45 – 60 mín.
Fjöldi : 4 – 10 leikmenn
Góða skemmtun !
Eiginleikar