
Heyrnartól stór Panda
ITOCM3405
Lýsing
Heyrnartól yfir eyru með sætri pöndu sem eru hönnuð til að hvíla á eyrunum án þess að hylja þau alveg svo þú heyrir aðeins í því sem er að gerast í kringum þig. Auðvelt að snúa heyrnartólunum þannig að það fari minna fyrir þeim t.d. á ferðalagi.
- Þema: Panda
- 3,5 mm tengi
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar