
Heyrnartól lítil Panda
ITOCM3403
Lýsing
Lítil heyrnartól með sætri pöndu, tilvalin til að stinga í eyrun og hlusta á tónlist eða hljóðbók. Heyrnartólin eru með hljóðnema svo hægt er að svara í símann og spjalla. Púðarnir eru úr einstaklega mjúku efni og einangra vel fyrir utanaðkomandi hávaða.
- Þema: Panda
- 3,5 mm tengi
- Stereó
- Með hljóðnema
- Mjúkir púðar
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar