Hertz hljóðvistareining á vegg | A4.is

Hertz hljóðvistareining á vegg

JHHERTZ

HERTZ frá Decibel by Johanson.

Með sínum stílhreina, dulbúna glæsileika er Hertz kjörinn kostur í margs konar aðstæðum. Hertz hefur framúrskarandi hljóðdeyfandi eiginleika en það inniheldur hið mjög öflugt, hljóðdempandi efni Ecophon Inside. Hertz kemur í átta stærðum, sem auðvelt er að sameina til að búa til mikið af mismunandi mynstrum. Allar Hertz einingar eru 50 mm djúpar. Allt efnisval fyrir hljóðdeyfana okkar er vandlega valið og prófað í samræmi við staðla. Hertz inniheldur hið öfluga hljóðdempandi efni Ecophon Inside.

Nú geturðu pantað Hertz með þinni eigin mynd eða myndefni sem er áprentað tilbúið til uppsetningar.

Ecophone Inside er vottað af MÖBELFAKTA.

Hönnuðir: Hönnunar teymi Decibel
Framleiðandi: Decibel by Johanson
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.