HERBS Penni „Pretty Pink“ | A4.is

HERBS Penni „Pretty Pink“

TRE963796

Það er nú ekki amalegt að skrifa með þessum bleika, fallega penna sem er með krúttlegri fígúru á endanum. Með því að hrista pennann getur þú breytt hárgreiðslunni á fígúrunni. Frábær penni í skólann, vinnuna og alls staðar.


  • Litur: Bleikur
  • Litur á bleki: Blár
  • Línubreidd: 0,5 mm
  • Lengd: U.þ.b. 18 cm
  • CE-merking
  • Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
  • Framleiðandi: Trendhaus