Heklaðar tuskur | A4.is

Heklaðar tuskur

FOR224228

Að hekla tuskur er bæði einfalt og fljótlegt og það er líka frábær leið til að nýta afganga af garni. Í bókinni Heklaðar tuskur eru 11 uppskriftir að tuskum, allt frá einföldum upp í flóknari tuskur, og hver uppskrift er merkt erfiðleikastigi. Fremst í bókinni er farið yfir nokkrar algengar heklaðferðir sem hentar þeim sem eru að byrja að læra að hekla eða vilja rifja upp þetta skemmtilega áhugamál.


  • Höfundar: Camilla Schmidt Rasmussen og Sofie Grangaard
  • 60 bls.
  • Mjúk spjöld
  • Útgáfa: Vaka-Helgafell, 2017