
Heklað skref fyrir skref
FOR228295
Lýsing
Bókin Heklað skref fyrir skref kennir þér að hekla fallega hluti, fyrir þig og heimilið. Hér eru öll grundvallaratriðin í hekli sýnd með greinargóðum skýringarmyndum og vandlega útskýrð ásamt aðferðum, garni og áhöldum. Í bókinni má finna 20 auðveldar uppskriftir, yfir 100 aðferðir að hekli og mynstur.
- Höfundur: Sally Harding
- 224 bls.
- Innbundin
- Útgáfa: Vaka-Helgafell, 2024
Eiginleikar