HEIA HEILGALLI MEÐ HETTU
Uppskriftir
Sætur galli með hettu í st. 6 mánaða-4 ára, tilvalinn í leikskólann eða útileguna
- Garn:
MERINO 22 100% extra fín merinóull - Annað:
6-9 tölur - Stærðir:
6 mánaða-4 ára - Prjónar:
Stuttur og langur hringprjónn nr. 3 og 3,5
Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 - Prjónfesta:
24 lykkjur mynstur á prjóna nr. 3,5 = 10 cm