
Lýsing
Nýtískulegur og léttur heftari sem hægt er að láta standa uppréttan á skrifborðinu. Hann er með góðu gúmmígripi og heftar allt að 25 blöð í einu.
- Litur: Blár og grár
- Notar hefti nr. 26/6 og 24/6
- Heftar 2-20 stk. af 80 g blöðum í einu með heftum nr. 26/6
- Heftar allt að 25 stk. af 80 g blöðum í einu með heftum nr. 24/6
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar